Opnunarskýrsla
I0057 12 kV rofabúnaður
Nýr Landspítali ohf. (NLSH), óskar eftir tilboðum í 12 kV rofabúnað fyrir nýbyggingar NLSH við Hringbraut í Reykjavík.
Um er að ræða kaup á sextíu og einum (61) 12 kV rofum af þremur mismunandi gerðum:
39 stk. CB type 1
2 stk. CB type 2
20 stk. CB type 3
Rofarnir skulu afhendast samsettir með öllum umbeðnum aukabúnaði, tilbúnir til uppsetningar og tenginga.
Útboðið er auglýst á utbodsvefur.is: 12 kV rofabúnaður fyrir Nýjan Landspítala | Útboðsvefur (utbodsvefur.is)
Nánari upplýsingar um verkefnið Nýr Landspítali má finna á verkefnisvefnum www.nlsh.is.
Útboðsnúmer: I0057
Opnun tilboða: 13.11.2024 kl. 11:00