Útboð NLSH
Dreifispennar fyrir Nýjan Landspítala
Nýr Landspítali (NLSH), óskar eftir tilboðum í 2000 kVA dreifispenna fyrir nýbyggingar NLSH við Hringbraut í Reykjavík.
Um er að ræða kaup á tíu (10) 2000 kVA þurrspennum, 11/0,4 kV.
Spennarnir skulu afhendast full samsettir með öllum umbeðnum aukabúnaði, tilbúnir til uppsetningar og tenginga.
Nánari upplýsingar um verkefnið Nýr Landspítali má finna á verkefnisvefnum www.nlsh.is
Sjá meira - https://utbodsvefur.is/dreifispennar-fyrir-nyjan-landspitala/
Útboðsnúmer: I0052
Opnun tilboða: 18.1.2024 kl 13:00