nlsh vinnustofa ræða

Áfram unnið í vinnustofum í Hringbrautarverkefninu

Í dag var unnið í vinnustofu um hönnun meðferðarkjarnans þar sem tekið var fyrir skipulag varðandi skurðstofur, svæfingu, hjarta - og æðaþræðingu.

NLSH sér um skipulagningu vinnustofanna þar sem starfsmönnum LSH gefst tækifæri til að koma með sín sjónarmið í hönnunarferlinu.