
Breytt fyrirkomulag á símsvörun
Frá og með 1.mars gildir nýtt fyrirkomulag fyrir símsvörun hjá NLSH. Nú þegar hringt er í aðalnúmer félagsins 551 6010 er vísað í vefsvæðið www.nlsh.is og þar er að finna netföng og símanúmer starfsmanna.
Athygli er vakin á þvi að á vefslóðinni https://www.nlsh.is/starfsfolk/ er hægt að hringja beint í símanúmer starfsmanna.