
Bygging Sjúkrahótelsins gengur vel
Bygging Sjúkrahótelsins gengur vel og byggingin farin að taka á sig mynd.
Stefnt er að þvi að hið nýja og glæsilega Sjúkrahótel, sem er fyrsta nýbyggingin í Hringbrautarverkefninu, verði tekin í notkun á vordögum 2017.