Mynd af millibyggingu meðferðarkjarna

Byggingu millibygginga meðferðarkjarna miðar samkvæmt áætlun

Eykt ehf heldur áfram uppsteypuverki meðferðakjarna og miðar verkinu vel áfram og samkvæmt framkvæmdaráætlun. Verkið er nú að komast á lokastig en síðustu verkþættir verksins snúa að reisingu stálvirkis í millibyggingum og steypun stigapalla og stigaþrepa, að sögn Ásbjörns Jónssonar sviðsstjóra framkvæmdasviðs NLSH.

Mynd af millibyggingu meðferðarkjarna
Smelltu á myndina til að stækka