framkvæmdastjórn Hvidovre sjúkrahússins

Dönsk heimsókn

Þann 28.5 komu fjórir framkvæmdastjórar úr framkvæmdastjórn Hvidovre sjúkrahússins í Danmörku í heimsókn.

Spítalinn á Hvidovre kommune er hluti af Region Hovedstaden, sem sér um alla spítala stórhöfuðborgarsvæðis Kaupmannahafnar.

Gísli Georgsson,verkefnastjóri NLSH, kynnti framkvæmdaverkefni NLSH fyrir gestunum og síðan var gengið um framkvæmdasvæðið í fylgd Árna Kristjánssonar, staðarverkfræðings.

Gestirnir létu vel að heimsókninni.