
Erlendir ráðgjafar koma að hönnun meðferðarkjarnans
Í hönnunarferli meðferðarkjarnans koma að margir sérfræðingar.
Buro Happold er einn af fjölmörgum erlendum aðilum sem koma að verkefninu og héldu nýlega kynningarfund.
Sérfræðiþekking fyrirtækisins snýr að flæði fólks og flutninga í nýja meðferðarkjarnanum sem verið er að hanna.