Gunnar Svavarsson að tala a fund verkfræðingafelags

Fundur Verkfræðingafélags Íslands um kostnaðaráætlanir

Verkfræðingafélag Íslands stóð í dag fyrir fundi um gerð kostnaðaráætlana í framkvæmdum.

Einn fyrirlesara var Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, sem fjallaði um heildarsýn í gerð fjárhagsáætlana.

Aðrir fyrirlesarar voru Þórður Víkingur Friðgeirsson frá Háskólanum í Reykjavík og Sigríður Sigurðardóttir frá Háskóla Íslands.