Starfsmaður NLSH með kynningu fyrir nemendur í HR

Fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík

Í dag var haldinn fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík á vegum NLSH fyrir nemendur í meistaranámi í verkefnastjórnun.

Fyrirlesturinn sem ber nafnið „5D Location Based Scheduling and Progression Monitoring“ var fluttur af Ásbirni Jónssyni ,sviðsstjóra framkvæmdasviðs, og fékk góðar undirtektir nemenda í meistaranáminu.

Starfsmaður NLSH með kynningu fyrir nemendur í HR
Smelltu á myndina til að stækka