
Fyrirlestur um gervigreind í byggingaiðnaði
Ekkert innan IT-heimsins hefur verið meira í umræðunni en gervigreind, sem tekur æ ríkari sess, ljóst og leynt, í lífi fólks. Hagnýtt gildi er samt alveg ljóst, ekki síst í byggingaiðnaði, og athygli vekur hversu vel íslenskt mál virkar við notkunina í rituðum texta. Hjörtur Sigurðsson hjá Mynstru hélt nýlega fyrirlestur um gervigreind hjá Iðunni fræðslusetri. Hann sagði frá þeim helstu aðilum sem vinna að gervigreind og sýndi nokkur hagnýt atriði og dæmi.
Gervigreind í byggingariðnaði fræðslufundur 20250204 082101 Fundarupptaka
Gervigreind í byggingariðnaði fræðslufundur 20250204