
Góður gangur í framkvæmdum við Hringbraut og bjart framundan
Kvennabladid.is birtir í dag grein eftur Gunnar Svavarsson, stjórnarformann nýs Landspítala.
Gunnar fer yfir framgang byggingarverkefna við nýjan Landspítala á Hringbraut.
Gunnar fer yfir sögu verkefnisins og þá miklu vinnu sem unnin hefur verið af stórum hópi sérfræðinga á undanförnum árum.
Nú stendur yfir bygging sjúkrahótels sem verður tekið í notkun 2017.
Jafnframt þessum framkvæmdaverkefnum er hafin fullnaðarhönnun á meðferðarkjarna nýs Landspítala. Þar verður öll bráðastarfsemi Landspítala sameinuð á einum stað.
Grein Gunnars má sjá hér