Heimsókn frá RARIK

Nýlega komu gestir frá RARIK og heimsóttu framkvæmdasvæði NLSH. Gengið var um svæðið í fylgd Jóhanns Gunnars Gunnarssonar staðarverkfræðings sem sýndi gestum m.a. umhverfi meðferðarkjarnans og vel viðraði á hópinn í heimsókninni.

Myndatexti: Frá vinstri: Frá RARIK: Finnur Freyr Magnússon, Kristín Soffía Jónsdóttir, Magnús Þór Ásmundsson og Jóhann Gunnar Gunnarsson NLSH.