Nemedur í tæknifræði frá HR

Heimsókn nemenda í tæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík

Nýlega komu í heimsókn nemendur í tæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Nemendurnir fengu kynningu á framkvæmdaverkefnum NLSH en um kynninguna sáu um af hálfu NLSH Gísli Georgsson, Bergþóra Smáradóttir og Helgi Davíð Ingason.

Vel viðraði þennan haustdag á framkvæmdasvæðinu og var góður rómur gerður af heimsókninni.

NLSH Starfsmaður
Smelltu á myndina til að stækka
NLSH Starfsmaður
Smelltu á myndina til að stækka