mynd af hringbrautarverk

Hringbrautarverkefnið - bygging sjúkrahótels gengur vel

Opnað hefur verið fyrir umferð frá Barónsstíg að Landspítala Hringbraut og í vikunni var formleg opnun á nýrri götu sem liggur samhliða byggingu nýs sjúkrahótels.

Bygging sjúkrahótelsins gengur vel og er áætlað að það verði tekið í notkun árið 2017.