
Kynning á verkefnum Nýs Landspítala á ráðstefnu Vinnueftirlitsins
Föstudaginn 14.október var haldin ráðstefna á Grand hóteli á vegum Vinnueftirlitsins undir heitinu “Framtíð vinnuverndar í umönnunarstörfum”.
Þar kynnti Gísli Georgsson, verkefnastjóri á tækni – og þróunarsviði Nýs Landspítala, helstu byggingaverkefni Nýs Landspítala með áherslu á tæknimál.