
Kynning NLSH hjá Samtökum iðnaðarins
Í dag eftir árlegan aðalfund Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda hjá SI var NLSH með kynningu á helstu framkvæmdaverkefnum félagsins og um innkaupamál.
Fyrirlesarar af hálfu NLSH voru verkefnastjórarnir Gísi Georgsson og Indriði Waage.
