
Kynningarfundur fyrir læknanema við Háskóla Íslands
NLSH heldur reglulega kynningarfundi á Hringbrautarverkefninu.
Læknanemar frá Háskóla Íslands sóttu fjölsótta kynningu þar sem farið var yfir Hringbrautarverkefnið og þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á lóð Landspítala.