
Kynningarfundur Procore
Procore hélt í dag kynningarfund fyrir verkefnastjóra NLSH og FSR.
Fyrirtækið sérhæfir sig í upplýsingakerfi sem heldur utan um upplýsingar um framkvæmd bygginga. Hugbúnaðinn er skýjalausn og byggir á aðgangi um net með vafra og með forritum á snjallsímum og spjaldtölvum.
Á Íslandi er komin nokkur reynsla á Procore og hefur NLSH verið í samskiptum við notendur auk þess að vera í beinum samskiptum við fulltrúa fyrirtækisins.