folk ad labba i att ad spitalanum

Landssamband eldri borgara styður byggingu nýs Landspítala við Hringbraut

Fram kemur í tilkynningu frá Landssambandi eldri borgara að félagið telji allar hugmyndir um að falla frá byggingu nýs Landspítala óásættanlegar og að breytingar muni seinka byggingu um mörg ár. Einnig kemur fram að eðlilegt sé að tengja eldra húsnæði Landspítala við Hringbraut við fyrirhugaðar nýbyggingar og hvetur jafnframt að framkvæmdir hefjist sem fyrst.

Fréttina má sjá hér.