
Markaðskönnun vegna sértækra lausna fyrir sýnaflutninga í rannsóknahúsi
Nýr Landspítali óskar eftir þátttakendum í markaðskönnun (RFI) vegna lausna fyrir sýnaflutninga í nýju rannsóknahúsi.
Að skráningu lokinni verður þátttakendum boðið á kynningarfund hjá NLSH sem haldinn verður í október næstkomandi.
Kynningarfundur verður haldinn fyrir hvern þátttakanda sérstaklega segir Jakob Valgeir Finnbogason verkefnastjóri hjá NLSH.
Dagskrá fundar verður eftirfarandi:
- Stutt kynning á verkefninu.
- Þátttakandi kynnir mögulegar lausnir
- Fyrirspurnir og umræður
Hver þátttakandi fær tvö klukkutíma þar sem áætluð er ein klukkutími í kynningu og síðan verður tími til fyrirspurna.
Skilafrestur er til 12.október.