
Myndbönd fyrirlesara frá málþingi Spítalans okkar
Á nýafstöðnu málþingi Spítalans okkar „nýr Landspítali loks í augsýn“ sem haldið var 13.október voru mörg fróðleg erindi flutt um málefni Landspítala.
Dagskrá málþingsins var þétt skipuð og hér er hægt að sjá erindi allra fyrirlesara
Hægt er að sjá erindi eftirtalinna fyrirlesara:
Setning: Anna Stefánsdóttir, formaður stjórnar Spítalans okkar
Nýr Landspítali – nýtt heilbrigðiskerfi Birgir Jakobsson, landlæknir
Er ódýrara að reka spítala í nýju húsnæði? - reynsla Norðmanna
Hulda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri, Norlandia Care Group AS
Nýr Landspítali – nauðsynleg tækniþróun. Gísli Georgsson, verkfræðingur á Landspítala
Nýtt húsnæði – aukið öryggi sjúklinga. Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala
Fræðasamfélagið og sérstaða háskólasjúkrahúss. Guðmundur Þorgeirsson, prófessor í lyflækningum við Háskóla Íslands
Spítali í borg - skipulag Vatnsmýrar.
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
Lokaorð – Ólöf Nordal, innanríkisráðherra