mynd fra hopnum að hlusta a kynninguna

NLSH kynnir verklegar framkvæmdir fyrir starfsmönnun HÍ

Kynningarfundur á verklegum framkvæmdum í Hringbrautarverkefninu var haldinn fyrir starfsmenn HÍ Í Eirbergi.

Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri hjá NLSH fór yfir þær verklegu framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru í Hringbrautarverkefninu á næstu mánuðum og hvaða áhrif þær hafa á starfsemi Háskóla Íslands.