
NLSH tekur þátt í Hönnunarmars 2017
Hönnunarmars 2017 stendur nú yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Eru þar sýndir helstu byggingareitir sem byggja á í miðborg Reykjavíkur.
Nýtt sjúkrahótel, sem tekið verður í notkun síðar á árinu, er hluti af Hönnunarmars 2017.
Eftir þvi sem Hringbrautarverkefninu framvindur munu bætast fleiri líkön við sýninguna þ.e. meðferðarkjarninn, rannsóknarhús og bílastæða - tækni og skrifstofuhús