Gunnar Svavarsson i vinnufotum

Nýi spítalinn geti breyst með tækninni

Gunnar Svavarsson,framkvæmdastjóri NLSH, var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun.

Þar fór Gunnar yfir stöðu Hringbrautarverkefnisins.

Í viðtalinu kemur m.a. fram að lokið verði við byggingu nýs Landspítala árið 2023 eins og áætlanir gera ráð fyrir.


Hér má hlusta á viðtalið við Gunnar