mynd af pirata

Píratar munu ekki tefja byggingu nýs Landspítala

Í Fréttatímanum í dag kemur fram í viðtali við kaptein Pírata, Helga Hrafn Gunnarsson, að Píratar munu ekki hætta við né tefja byggingu nýs Landspítala.

"Ég gæti sjálfur aldrei rökstutt ákvörðun um að hætta við framkvæmdir eða talað fyrir henni. Það liggur ekki fyrir nein ákvörðun um að tefja fyrir þessum framkvæmdum eða falla frá þeim", segir Helgi Hrafn

Viðtalið við Helga má sjá hér