mynd af folki ad labba til og fra spitalanum

Ráðherra vill hraða uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins

Nýr heilbrigðisráðherra, Óttar Pooppe, segir í viðtali við Morgunblaðið að hann vilji hraða uppbyggingu við Hringbraut.


„Spýta þarf í lófana og hefja vinnu við uppbyggingu Landspítalans við Hringbraut og hjúkrunarheimila og huga jafnframt að mönnun margra heilbrigðisstétta“, segir Óttar.


Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er skýrt kveðið á um uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins.


„Sem betur fer erum við nú komin af stað með það. Meðferðarkjarninn er fjármagnaður í fjármálaáætlun.“ Vilji sé til þess að hann verði kominn í notkun fyrir árið 2023, segir Óttar jafnframt.

Frétt um málið má sjá hér