Vinnustofa corpus

Röð vinnustofa NLSH í Hringbrautarverkefninu

NLSH hefur skipulagt vinnustofur um hönnun meðferðarkjarnans.

Í hverri vinnustofu er tekið fyrir ákveðið viðfangsefni.

Vinnustofa gærdagsins tók fyrir gjörgæslu, móttöku, vöknun og dagdeild þar sem arkitektar Corpus kynna nýjustu hönnun meðferðarkjarnans.

Samvinna og hópvinna eru þættir sem rík áhersla er lögð á í Hringbrautarverkefninu.