
Samningur um raftæki í sjúkrahótel Nýs Landspítala
Undirrítaður hefur verið samningur við Fastus um kaup á tækjum í veitingaeldhús í sjúkrahótelið.
Samninginn undirrituðu fyrir hönd NLSH Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri og Erlendur Árni Hjálmarsson verkefnastjóri og fyrir hönd Fastusar Steinar Sigurðsson.
Fulltrúi Ríkiskaupa við undirritunina var Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir.