
Sjúkrahúsið í Svartaskógi
Vefmiðillinn kjarninn.is birtir á vefsíðu sinni grein eftir Hans Guttorm Þormar.
Hans fjallar þar um málefni nýs Landspítala og leiðréttir margar rangfærslur sem haldið hefur verið á lofti í fjölmiðlaumræðu á síðustu vikum.
Fjallar hann meðal annars um staðsetningu nýs Landspítala, mikilvægi þess að nýr spítali verði byggður nálægt háskólum og um mörg önnur mikilvæg atriði varðandi framtíðaruppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut.
Grein Hans má sjá hér