Mynd af framkvæmdum við Grensás

Staða framkvæmda við Grensásdeild

Lögð hefur verið ný heimæð fyrir fráveitu frá núverandi húsi. Veitur leggja nýjar heimæðar fyrir heitt og kalt vatn. Jarðvinnuverktaki er að leggja regnvatns- og skólplagnir fyrir viðbygginguna. Jarðvinnu lýkur í júní. Tilboð í uppsteypu og fullnaðarfrágang utan- og innanhúss fyrir viðbygginguna verða opnuð 4. júní næstkomandi.

Nánar á útboðsvef