
Stiklur úr ljósvakanum - málefni nýs Landspítala
Mikil umræða hefur verið síðustu daga um málefni nýs Landspítala.
Hér er hægt að hlýða á upptökur úr tveimur ljósvakaþáttum.
• Gunnar Svavarsson formaður byggingarnefndar NSLH var í viðtali í þættinum Samfélagið á RÚV 13.október.
Hlusta má á upptöku úr þættinum hér
• Málefni nýs Landspítala voru einnig til umfjöllunar í Bítinu á Bylgjunni þann 14.október. Rætt var við Gunnar Svavarsson frá NSLH og Hermann Guðmundsson frá samtökum um betri spítala á betri stað.
Hlusta má á upptöku úr þættinum hér