mynd af gangandi vegfarendum hja spitalanum

Tilboð opnuð vegna framkvæmda við Nýjan Landspítala

Fréttablaðið birtir í dag niðurstöður skoðanakönnunar þar sem spurt var „telur þú rétt að byggja nýjan spítala fyrir hluta fjárins sem fæst vegna losunar haftanna“.

Niðurstöður sýna, að meðal þeirra sem tóku afstöðu, telja tveir af hverjum þremur vera rétt að nýta hluta af þeim fjármunum sem fengjust við losun hafta í að byggja nýjan spítala.

„Það er mikill vilji til þess að byggja nýjan spítala og ég tel að fólk líti á það sem forgangsmál. og það er mjög gott,“
segir Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis og fyrrverandi heilbrigðisráðherra um niðurstöður könnunarinnar.

Fréttina á visi.is má sjá hér: http://www.visir.is/flestir-vilja-spitala-fyrir-fe-krofuhafa/article/2015706189999