
Umfjöllun um NLSH í Dagmálum Morgunblaðsins
Dagmál er viðtalsþáttur á mbl.is þar sem rætt er við einstaklinga um ólík málefni.
Þann 10.júní var rætt við Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóra NLSH, um helstu framkvæmdaverkefni félagsins.
Hluta úr viðtalinu má hlusta á hér en lengri útgáfa viðtalsins er eingöngu aðgengileg áskrifendum Morgunblaðsins.
Skemmtilegt viðtal þar sem stiklað er á stóru um verkefni NLSH.