
Upplýsingafundur um framkvæmdir á lóð Landspítala
NLSH heldur upplýsingafund um framkvæmdir á lóð Landspítala í dag þriðjudaginn 30.april.
Farið verður yfir stöðu framkvæmda við byggingu nýs Landspítala við Hringbraut.
Fundurinn verður haldinn í bíósal Reykjavík hótel Natura og hefst kl.17.