
Útboð þakvirki á meðferðarkjarna
NLSH óskar eftir tilboði í útboðsverkið þakvirki fyrir meðferðarkjarnann.
Verkefni þetta nær til fullnaðarfrágangs á ytra byrði meðferðarkjarna og helstu verkþættir verkefnisins eru:
Frágangur utanhúss:
- Múrverk
- Þakfrágangur
- Járn og blikksmíði
Frágangur á yfirboði ljósgarða:
- Lögn blandaðrar hellulagnar
- Ræktunarsvæði og þökulögn
Lagnir og loftræsting:
- Þakniðurföll og allar regnvatnslagnir innanhúss
- Útloftun frárennslis á þökum
- Vatnskranar utanhúss
- Snjóbræðslulagnir
- Loftræsihattar og þakstólar
Raflagnir:
- Lágspennulagnir þ.e. eldingavarnarkerfi
Tilboð verða opnuð 27.mars næstkomandi.
Nánar á: