
Útboð ílagnir og rykbinding fyrir meðferðarkjarna
Ríkiskaup, f.h. Nýs Landspítala ohf. (NLSH), óska eftir tilboðum í uppsetningar vinnulagna í nýbyggingu meðferðarkjarna og bílakjallara undir Sóleyjartogi.
Verkið er liður í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut. Það innifelur uppsetningu vinnulagna (raf-og pípulagna) í nýbyggingum Nýs Landspítala ohf. við Hringbraut í Reykjavík.
Heildarflatarmál MFK er um 70.000 m2 á allt að 8 hæðum og BÍKJ um 7.500 m2 á 2 hæðum.
Verkefni þessa útboðs ná til kjallara K1 og K2, stanga (turna) 1, 2, 4 og 5, sem eru 6 hæðir, og stangar 3 sem er 4 hæðir.
Tilboðum skal fyrir 21. ágúst næstkomandi.
Allar nánari upplýsingar um ferlið og útboðsskilmála er að finna gjaldfrjálst í útboðskerfinu TendSign, á vefslóðinni https://tendsign.is/.
Sjá nánar á www.utbodsvefur.is