
Vel gengur að hanna nýjan meðferðarkjarna
Hönnun nýs meðferðarkjarna í Hringbrautarverkefninu er stórt og umsvifamikið verkefni.
Hönnun nýja spítalans gengur vel og stóð NLSH fyrir upplýsinga – og kynningarfundi þar sem Corpus, sem vinnur að hönnuninni, kynntu nýjustu teikningar í meðferðarkjarnanum.
Stefnt er að því að nýr meðferðarkjarni rísi árið 2023.