
Verkeftirlitsaðili sjúkrahótelsins fær forvarnarverðlaun
Verkís, sem sér um verkeftirlit hins nýja sjúkrahótels, fékk nýlega afhent forvarnarverðlaun VÍS.
Hjá Verkís er mikil áhersla lögð á alhliða öryggi og er haft eftir talsmönnum fyrirtækisins að fjárfesting í forvörnum og öryggi skili sér margfalt til baka.