
Vinnustofa vegna útveggjakerfis fyrir rannsóknahúss
Nýlega var haldin vinnustofa vegna útveggjakerfis fyrir rannsóknahús.
Farið var yfir kröfur og sérkenni útveggjakerfis rannsóknahúss í þeim tilgangi að setja saman hönnunar- og framleiðslu kröfuskjal fyrir útboð á útveggjakerfi rannsóknahússins.
Þátttakendur voru frá NLSH, Corpus, Buro-Happold og EFLU.